Viðgerðir á skotvopnum

Blámi

Við reynum að bláma nokkrum sinnum á ári.

Endilega hafið samband ef það er eitthvað sem þið viljið fá blámað.

Verðlisti

  • Þrif á skotvopnum: 9.000 - 12.000 kr
  • Viðgerð á skotvopnum: lágmarksverð er 7.500 kr
  • Blámi: 20.000 - 35.000 kr
  • Stilling á riffli: 12.000 kr
  • Snittun fyrir deyfi: 12.500 kr

FAQs

Lágmarks gjald er 7.500kr en algengt verð á einfaldri viðgerð er 12 - 15.000kr

Svo getur verið auka varahluta kostnaður ofan á.

Allt sem kemur í bláma hjá okkur er heit blámað í sýru til að tryggja bestu endinguna.

Þegar vara en skráð sem Væntanleg þá er búið að leggja inn pöntun fyrir vörunni þó það geti tekið nokkrar vikur eða jafnvel mánuði að fá hana í búðina.

100m er algengast en við getum stillt frá 50m uppí 200m