Byssusmiðja Agnars

Fagmennska í fyrirrúmi

Agnar Guðjónsson

Agnar hefur verið leiðandi í byssuviðgerðum frá opnun Byssusmiðju Agnars árið 1986.

Hann lauk byssusmíði námi við Colorado school of trades 1986 og kom beint heim til Íslands til að geta hafist handa strax.

Agnar opnaði fyrst á Grettistgötu 87 og hefur komið víða við á 35 ára ferli sínum.

Viðgerðir

Gerum við flestar tegundir af byssum.

Blámun

Heitblámum einusinni í mánuði.

Vöðlur

Lekaleitum og gerum við Goretex og Neoprene vöðlur.

Byssusmiðja Agnars

Galleri Byssur

KT: 470313-1450

Mon - Fri, 14:00 - 18:00

Hverafold 1-3 
Reykjavík.

S: 891 8113